Orðarýni
- Version
- Download 48
- File Size 1.06 MB
- File Count 1
- Create Date 4. febrúar, 2019
- Last Updated 4. febrúar, 2019
Orðarýni
Lesskilningur er undirstaða alls náms. Að staldra við og gefa sér tíma til að skilja stök orð er undirstaða þess að efla lesskilninginn. Verkefnablaðið má nota samhliða heimalestri eða lestri skólabóka í kennslustund. Nemendur skrá orð á blaðið sem þau skilja ekki og afla sér meiri þekkingar í kjölfarið. Að svo búnu er tilvalið að lesa yfir sama texta aftur. Áfram lestur, áfram skilningur, áfram lesskilningur 🙂
Comments are Closed