Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

3. desember – Góður vilji

[featured_image]
3. desember - Góður vilji PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 300
  • File Size 1.15 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

3. desember - Góður vilji

3. desember

Svo mikið er víst að jólagleðin fæst ekki fyrir peninga. Sagan fjallar um unga fatlaða saumastúlku sem vill gleðja alla í kringum sig en hefur ekki bolmagn til að kaupa jólagjafir. Hún býr í sama húsi og barnmörg ekkja en þrátt fyrir auraleysi nær hún að gefa henni hina fullkomnu jólagjöf.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Beinar efnisspurningar, hlustunargátlisti, völundarhús og ritunarverkefni. Orðin í hlustunargátlistanum koma fyrir í réttri röð en mislangt á milli þeirra. Fyrst koma orðin í fremsta dálkinum, þá miðdálkinum og loks þeim síðasta líkt og örvarnar sýna. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í réttri prentupplausn þarf að velja skjalið 3. desember - Góður vilji PDF.

Myndaskrá:

godur_vilji-01 godur_vilji-04godur_vilji-02 godur_vilji-03

Comments are Closed