Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

2. desember – Bryddir skór

[featured_image]
2. desember - Bryddir skór PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 280
  • File Size 1.12 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

2. desember - Bryddir skór

2. desember

Bryddir skór fjallar um ungan farkennara sem staddur er á bæ að mennta syni húsbóndans. Allir hrífast af þessum unga manni og meðal annars efnuð eldri piparmey og kornung vinnukona. Sagan er heldur í þyngri kantinum hvaða orðaforða varðar en gefur að sama skapi mörg tækifæri til að ræða hvað tungumálið hefur breyst og útvikka skilning nemenda alveg niður í 1. bekk.  Verkefnin eru í takt við það en yngstu bekkirnir geta þó teiknað mynd af baðhúsinu, rætt um orðin og orðatiltækin, og notað orð af eigin vali í binógið.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Beinar spurningar með orðum og orðatiltækjum, óútfyllt orðasúpa, óútfyllt bingó og Skriftarrenningar til að nota í orðasúpu og bingó. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í réttri prentupplausn þarf að velja skjalið 2. desember - Bryddir skór PDF.

bryddir_skor-01 bryddir_skor-04bryddir_skor-02 bryddir_skor-03

Comments are Closed