Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

1. desember – Babúska

[featured_image]
1. desember - Babúska PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 870
  • File Size 1.42 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

1. desember - Babúska

1. desember

Babúska er fyrsta ævintýrið í jóladagatali Kennarans og vefsins Hlusta.is. Babúska fjallar um gamla konu sem gefur sér ekki tíma til að fara með þremur gömlum mönnum að heilsa upp á nýfætt Jesúbarnið. Hún sér þó eftir því og fer á eftir þeim en hvernig sem hún leitar finnur hún ekki barnið. Hún finnur þó mörg börn í leit sinni og gerir það að vana sínum að skilja gjöf eftir hjá þeim.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Beinar spurningar, völundarhús, orðasúpa og babúska til að lita. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í réttri prentupplausn þarf að velja skjalið 1. desember - Babúska PDF.

 Myndaskrá:

1_babuska-01 1_babuska-041_babuska-02 1_babuska-03

 

Comments are Closed