Pacmanminnisarmbönd
- Version
- Download 31
- File Size 905.78 KB
- File Count 1
- Create Date 4. janúar, 2019
- Last Updated 21. janúar, 2019
Pacmanminnisarmbönd
Þarf barnið að muna eftir einhverju sérstöku fyrir morgundaginn? Þarf að minna það á bókasafnsbók sem er heima, heimalærdóm, daglegan lestur, eða að koma með hollara nesti? Er skólaferðalag framundan, furðufatadagur eða sparinesti á morgun? Er kannski ávaxtahlaðborð í skólastofunni eða bangsadagur? PacManarmbandið kemur að góðum notum þegar þarf að muna eftir áríðandi hlut sem má ekki gleymast. Kennari eða nemandi skráir minnisatriðið á auða svæðið og svo er armbandið límt utan um úlnliðinn og þrengt eftir þörfum. Einnig má líma borðann utan um nestibrúsann, pennaveskið eða jafnvel hringa það utan um handfangið á skólatöskunni. PacManarmböndin má minnka eftir þörfum í ljósritunarvél.
Sjá einnig:
Comments are Closed