Blái hnötturinn – skriftarrenningar
Orðin á skriftarrenningunum eru tekin úr bókinni Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Tilvalið er að prenta skriftarrenningana út og plasta. Hægt er að vinna með þá á margvíslegan hátt, sjá kennsluhugmyndir.
Jólaskrift – Renningar
Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.
Jólaskriftarrenningar #1 innihalda 3 mismunandi renninga:
#1 Nafnorð
#2 Samsett orð
#3 Sérnöfn í jólahaldinu
Óútfylltir skriftarrenningar
Tómir skriftarrenningar sem tilvalið er að láta nemendur fylla sjálfa inn í.
Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.
Fiskar, hvalir og sjávarlífverur – Skriftarrenningar
Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.
Fiskar, hvalir og aðrar sjávarlífverur.
Víti í Vestmannaeyjum – Skriftarrenningar
Skriftarrenningar í tengslum við námsefnispakkann Víti í Vestmannaeyjum við samnefnda bók Gunnars Helgasonar. Með fyrstu bókinni fylgja eftirfarandi 6 viðfangsefni:
#1 Nafnorð
#2 Sagnorð
#3 Samsett orð
#4 Sérnöfn – sögupersónur
#5 Enski boltinn – félagslið
#6 Íslenski boltinn – skammstafanir
Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.