Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Blái hnötturinn – skriftarrenningar

skriftarrenningar

Orðin á skriftarrenningunum eru tekin úr bókinni Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Tilvalið er að prenta skriftarrenningana út og plasta. Hægt er að vinna með þá á margvíslegan hátt, sjá kennsluhugmyndir.

4 stafa fuglar – skriftarrenningar

Skriftarrenningar eru þematengd orðasöfn sem innihalda meðal annars nafnorð, sagnorð, lýsingarorð, skammstafanir, samsett orð og fleira. Skriftarrenningarnir eru hugsaðir sem ítarefni og fylgja flestum námsefnispökkum Kennarans auk þess sem nálgast má óútfylltan renninga sem börn fylla sjálf inn í. Skriftarrenninga með fuglaheitunum má nota til að vinna með eintölu og fleirtölu, sóknarskrift, greini og fallbeygingu. Fleiri kennsluhugmyndir má nálgast hér.

4stafafuglar_skriftarrenningar-01 4stafafuglar_skriftarrenningar-02

Jólaskrift – Renningar

 

Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.

Jólaskriftarrenningar #1 innihalda 3 mismunandi renninga:

#1 Nafnorð

#2 Samsett orð

#3 Sérnöfn í jólahaldinu

Óútfylltir skriftarrenningar

Tómir skriftarrenningar sem tilvalið er að láta nemendur fylla sjálfa inn í.

Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.

 

Fiskar, hvalir og sjávarlífverur – Skriftarrenningar

 

Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.

Fiskar, hvalir og aðrar sjávarlífverur.

Víti í Vestmannaeyjum – Skriftarrenningar

 

 

Skriftarrenningar í tengslum við námsefnispakkann Víti í Vestmannaeyjum við samnefnda bók Gunnars Helgasonar. Með fyrstu bókinni fylgja eftirfarandi 6 viðfangsefni:

#1 Nafnorð

#2 Sagnorð

#3 Samsett orð

#4 Sérnöfn – sögupersónur

#5 Enski boltinn – félagslið

#6 Íslenski boltinn – skammstafanir

Skriftarrenninga má nota á margvíslegan máta. Þeir eru hugsaðir sem fjölnota kennslugagn til útprentunar og plöstunar. Sjá kennsluhugmyndir hér.