Blái hnötturinn – skriftarrenningar
Posted by:Kennarinn | september 26, 2016
-
Version
-
Download
266
-
File Size
936.56 KB
-
File Count
1
-
Create Date
26. september, 2016
-
Last Updated
24. júní, 2018
Blái hnötturinn - skriftarrenningar
Orðin á skriftarrenningunum eru tekin úr bókinni Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Tilvalið er að prenta skriftarrenningana út og plasta. Hægt er að vinna með þá á margvíslegan hátt, sjá kennsluhugmyndir.
Comments are Closed