Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Náttúrufræði

„Náttúran er hin sanna uppspretta fróðleiks. Hún fer eftir eigin rökum, eigin lögmálum, hún stjórnar með tilgangi og skapar af þörf.“

- Leonardo da Vinci -

Náttúrufræði er skemmtileg grein sem skiptist í nokkur undirfög. Náttúrufræðingar rannsaka og mæla fyrirbæri í náttúrunni til að öðlast betri skilning á henni. Auðvelt er að samþætta fræðslu um náttúruna við aðrar námsgreinar eins og íslensku, samfélagsfræði og stærðfræði.