Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lýsingarorð – Litir í náttúrunni

[featured_image]
Lýsingarorð - Litir í náttúrunni PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 630
  • File Size 1.03 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. september, 2017
  • Last Updated 8. september, 2017

Lýsingarorð - Litir í náttúrunni

Nemendur fletta flipunum upp og skrifa niður þann lit sem þeim finnst passa við náttúrufyrirbærin. Tilvalið er að fletta landabréfabókum eða vafra um á netinu og skoða hvaða liti við sjáum almennt í náttúrunni. Hér gefst gott tækifæri til að rifja upp nafnorðin og samspil nafnorða og lýsingarorða. Lýsingarorð standa með nafnorðum og geta jafnframt fallbeygst eins og þau.

Aukaverkefni: Hægt er að nota verkefnablaðið í margvísleg aukaverkefni. Nemendur geta stigbreytt lýsingarorðunum, fallbeygt þau og raðað í stafrófsröð. Einnig má nota nafnorðin sem standa á strimlunum í sama tilliti og strika undir greininn. Einnig mætti lita flipana í sömu litum og valdir hafa verið (skrifa gul undir flipann með sólinni og sömuleiðis að lita flipann gulan).

 

Comments are Closed