Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Hreindýr

[featured_image]
Hreindýr - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 208
  • File Size 20.00 KB
  • File Count 1
  • Create Date 16. nóvember, 2017
  • Last Updated 12. júlí, 2018

Hreindýr

Um námsefnið

Efnið er unnið af Unni Maríu Sólmundsdóttur í samvinnu við Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur fyrir Minjasafn Austurlands. Það er hugsað sem stuðningur við safnafræðslu og skólaheimsóknir, og opið öllum sem vilja nýta það í vinnu með börnum. Smelltu á bláa linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF útgáfu í fullri prentupplausn (Hreindýr - PDF).

Ljósmyndir

Skarphéðinn G. Þórisson.

Teikningar

Sjá heimildaskrá.

Yfirlestur

Elsa Guðný Björgvinsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson og Elín Sigríður Arnórsdóttir.

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar með efninu má sækja hér.

Veggspjöld fyrir verkefnið Safnarallý:

Námsefnispakkinn er settur upp með safnaheimsókn í huga. Þeir sem ekki hafa tök á að sækja Minjasafn Austurlands heim og fræðast þar um hreindýrin geta sótt ljósmyndir af mununum hér og hengt upp í skólastofunni. Ljósmyndirnar eru teknar af Elsu Guðnýju Björgvinsdóttur.

Heimildaskrá

Í vinnslu

Comments are Closed