Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Bangsabókadómur

  • Version
  • Download
  • File Size 891.64 KB
  • File Count
  • Create Date 25. mars, 2020
  • Last Updated 25. mars, 2020

Bangsabókadómur

Börnin velja 10 bækur og/eða sögur sem fjalla um bangsa. Þau velja jafnframt þrjá liti til að tákna jafnmarga mismunandi bókadóma og lita bangsadómarana efst í skjalinu áður en lestur hefst. Eftir lestur hvers bangsaævintýris skrifa börnin titil bókarinnar, eða nafn sögunnar, og gefa skáldverkinu svo dóm með því að lita bangsann í viðeigandi lit. Dröfn Vilhjálmsdóttir á skólabókasafni Seljaskóla tók saman skemmtilegan bangsabókalista sem má finna hér.

Comments are Closed