Blái hnötturinn – skriftarrenningar
Orðin á skriftarrenningunum eru tekin úr bókinni Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Tilvalið er að prenta skriftarrenningana út og plasta. Hægt er að vinna með þá á margvíslegan hátt, sjá kennsluhugmyndir.
Blái hnötturinn – viðurkenningarskjal
Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að nálgast PDF eintak af viðurkenningarskjalinu í góðum prentgæðum.
Blái hnötturinn – miðstig
Námsefnið er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Kennarans.is. Efnið er byggt á leiksýningunni Blái hnötturinn en einnig má vinna með það samhliða bókinni Sagan af bláa hnettinum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF skjal með námshefti fyrir miðstig.
Blái hnötturinn – yngsta stig
Námsefnið er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Kennarans.is. Efnið er byggt á leiksýningunni Blái hnötturinn en einnig má vinna með það samhliða bókinni Sagan af bláa hnettinum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF skjal með námshefti fyrir yngsta stig.