Sérnöfn – kennileiti
- Version
- Download 435
- File Size 930.04 KB
- File Count 1
- Create Date 23. apríl, 2017
- Last Updated 24. apríl, 2017
Sérnöfn - kennileiti
Kennarar leggja inn hvernig nafnorð flokkast í sérnöfn og samnöfn. Nemendur lyfta flipunum upp og skrifa undir þá (í stílabókina) kennileiti sem þeir þekkja. Dæmi: Undir flipanum jökull skrifa nemendur heiti á jökli, t.d. Eyjafjallajökull, undir flipanum dalur má skrá Skorradalur sem dæmi. Á bakhlið sjálfs flipans mætti skrá frekari upplýsingar eins og hvar á landinu kennileitið er. Fyrir lengra komna er hægt að leysa verkefnið í heilum setningum. Markmiðið er að safna saman sérnöfnum sem tengjast kennileitum. Tilvalið er að skoða kortabækur við lausn þess. Smelltu á bláa linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af verkefninu.
Comments are Closed