Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Nafnorð – kyn


Version
Download 157
Total Views 478
Stock
File Size 933.51 KB
File Type pdf
Create Date 24. apríl, 2017
Last Updated 24. apríl, 2017
Nafnorð eftir kyni - PDF

Nemendur lyfta flipunum og skrifa niður nafnorð í því kyni sem stendur á þeim. Hér er gott tækifæri til að leggja inn muninn á sérnöfnum og samnöfnum. Eru til sérnöfn í hvorugkyni? Smelltu á bláa linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af verkefninu.

Comments are Closed