Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Sambandslögin

[featured_image]
Sambandslögin - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 81
  • File Size 887.18 KB
  • File Count 1
  • Create Date 13. febrúar, 2019
  • Last Updated 13. febrúar, 2019

Sambandslögin

Þann 1. desember 2018 eru 100 ár síðan Sambandslögin tóku gildi og Ísland var viðurkennt sem fullvalda og frjálst ríki. Af því tilefni mun Kennarinn birta fróðlega Skólapósta með skemmtilegum verkefnum sem taka mið af aðalnámskrá grunnskóla í íslensku, stærðfræði og samfélagsfræði.

Hver verkefnapakki er samsettur af 4 blaðsíðum sem fjallar um afmarkað efni. Námsefnið er hugsað fyrir nemendur á miðstigi grunnskóla

Í fyrsta tölublaði Skólapóstsins er fjallað um Sambandslögin sjálf, aðdraganda þeirra og innihald. Markmiðin eru meðal annars að nemendur

  • kynnist Sambandslögunum
  • læri um lög og kosningar
  • skoði hvað felst í hugtakinu þjóðaratkvæðagreiðslur
  • efli orðaforða sinn tengdan málaflokknum

Námsefnið er unnið af Unni Maríu Sólmundsdóttur og styrkt af Akki, styrktar og menningarsjóði VM. Yfirlestur og og ráðgjöf: Vésteinn Valgarðsson, sagnfræðingur.

Smelltu á bláa linkinn efst á síðunni til að sækja námsefnið. Kennsluleiðbeiningar eru í vinnslu.

Comments are Closed