Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

11. desember – Hrói kemur til bjargar

[featured_image]
11. desember - Hrói kemur til bjargar PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 188
  • File Size 4.61 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

11. desember - Hrói kemur til bjargar

Hrói kemur til bjargar

Nú er illt í efni, Þorláksmessa er runnin upp en Rúdolf er veikur svo jólasveinninn þarf að finna heppilegan staðgengil. Hann sendir því ritaraálfinn sinn á stúfana. Sagan er stutt og mjög hentug fyrir elstu börn í leikskóla og yngstu bekki grunnskóla.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Spurningar, dulmálslykill, völundarhús og ritun. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 11. desember - Hrói kemur til bjargar PDF

Myndaskrá:

Dulmálslykill

Völundarhús

hroi_kemur_til_bjargar_Artboard 2 hroi_kemur_til_bjargar_Artboard 3 hroi_kemur_til_bjargar_Artboard 4

 

 

 

 

Comments are Closed