Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

10. desember – Hljóðskraf yfir arninum

[featured_image]
10. desember - Hljóðskraf yfir arninum PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 101
  • File Size 1.06 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 16. nóvember, 2017

10. desember - Hljóðskraf yfir arninum

Hljóðskraf yfir arninum

Hljóðskraf yfir arninum er eitt af ævintýrum Charles Dickens. Efnið er nokkuð langt eða um 1 og hálfur tími í hlustun. Það er jafnframt í þyngri kantinum en söguna er tilvalið að nota sem heimaverkefni á unglingastigi.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Verkefnaflipi þar sem nemendur klippa verkefnið út ásamt því að klippa upp í strimlana milli verkefnafyrirmælana. Lím er borið á lóðrétta hlutann með titli sögunnar og límt í stílabók. Þannig er hægt að fletta flipunum upp og skrá svarið á stílabókasíðuna undir flipanum. Leitarvélavinna, hlustað eftir lýsingarorðum og úrdráttur úr sögunni. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 10. desember - Hljóðskraf yfir arninum PDF

Myndaskrá:

Charles Dickens: upload.wikimedia.org

hljodskraf_yfir_arninum_Artboard 2 hljodskraf_yfir_arninum_Artboard 3 hljodskraf_yfir_arninum_Artboard 4

 

Comments are Closed