Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

12. desember – Jólagjafirnar

[featured_image]
12. desember - Jólagjafirnar PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 199
  • File Size 1.23 MB
  • File Count 1
  • Create Date 8. nóvember, 2015
  • Last Updated 15. nóvember, 2017

12. desember - Jólagjafirnar

Jólagjafirnar

Sagan fjallar um lítinn dreng, Svan, sem gefur fátækum systkinum jólagjafirnar sem hann fær. Hann á ekki mikið sjálfur en getur ekki hugsað sér að halda gjöfunum vitandi að vinir hans fá engar. Hann dreymir einnig fallegan draum um örkina hans Nóa svo tilvalið er að rifja þá sögu upp samhliða þessari. Sagan er stutt og tilvalin fyrir elstu árganga í leikskóla og yngsta stig grunnskóla.

Smelltu hér til að hlusta á söguna.

Í meðfylgjandi PDF skjali eru fjögur verkefni: Spurningar og teikniverkefni, orðasúpa, góðaverkablað og þraut. Viltu dýrin sem falin eru í orðasúpunni eru: Ljón, gíraffar, tígrisdýr, apar, gæsir, endur, fílar, kanínur, skjaldbökur, kameldýr, fljóðhestar og snákar. Verkefnin er hægt að sjá hér fyrir neðan en til að nálgast PDF eintak í hæfilegri prentupplausn þarf að velja skjalið 12. desember - Jólagjafirnar PDF.

Myndaskrá:

Jólagjafirnar_verkefni 1Jólagjafirnar_Verkefni_2 Jólagjafirnar_verkefni_3 Jólagjafirnar_Verkefni_4

 

 

 

 

Comments are Closed