Bjölluritun
Maríuhænur eru fallegar bjöllur en það er ekki síður fróðlegt að fræðast um þær í þeirra náttúrulega umhverfi. Vissir þú að flestar tegundirnar eru rándýr? Náðu í þennan orðalista og bréfsefni ef þig vantar skemmtilegt ritunarverkefni. Smelltu á bláa PDF linkinn efst á síðunni til að sækja gögnin á prenthæfu formi.
Ítarefni:
- Hvað getið þið sagt mér um maríubjöllur?
- Hvaða meginflokki hryggleysingja tilheyra maríubjöllur og hvernig eru þær flokkaðar?
- Um maríubjöllur á Wikipedia.
- Um maríubjallnaættir á Náttúrufræðistofnun Íslands.