Eftirminnilegustu ævintýrin
Í æsku upplifði ég sum eftirminnilegustu ævintýri hinna löngu sumarfría á síðum bóka. – Brandon Mull –
Ljósmynd: thejesterscorner.files.wordpress.com
Blessuð sumarbirtan
Ein af blessunum sumarsins var dagsbirtan sem gaf okkur lengri tíma til lesturs. – Jeannette Walls –
Ljósmynd: 3219a2.medialib.glogster.com