Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Samfélagsmiðlar

Kennarinn er með öflugar samfélagssíður með margvíslegum fróðleik fyrir nemendur, kennara foreldra og starsfólk skólastiganna. Á facebooksíðunni er að finna margvíslegar fréttir og ábendingar sem tengjast kennslu auk þess sem meðlimir í hópnum Vefrit Kennarans á facebook hafa aðgang að fríu efni á PDF formi. Pinterestsíðan hefur að geyma tugþúsundir hugmynda sem nýtast í kennslu á öllum skólastigum. Smelltu á myndirnar til að komast á samfélagssíður Kennarans.

PrintPrintPrint

PrintPrintPrintPrint