Kvikmyndalæsi er áhugaverð grein innan miðlunarinnar þar sem skoðað er hvernig sjónarhorn, hreyfingar og tökur hafa áhrif á upplifun okkar á kvikuðu efni. Hér er um heilmikil færði að ræða og Bíó Paradís hefur staðið fyrir námskeiðum í kvikmyndalæsi fyrir börn Þá geta kennarar og kennaraefni einnig sótt námskeið í kvikmyndalæsi hjá Myndveri grunnskóla Reykjavíkur.
We Live in Public er áhugaverð heimildamynd Ondi Timoner fjallar um ævi Josh Harris, sem stofnaði fyrsta netsjónvarpið, upphafsárs miðilsins, undanhald einkalífsins og siðferðileg álitamál.