Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Moli litli flugustrákur

Mola litla flugustrák þekkja margir og haustið 2018 munu lesskilningshefti við bækurnar birtast hér í tilefni þess að 50 ár eru síðan fyrsta bók Ragnars Lár kom út.

Moli býr við Reykjavíkurtjörn og lendir í mörgum ævintýrum ásamt vini sínum Jóa járnsmið. Það er ekki hættulaust að vera lítil fluga og helsti óvinur Mola er Köngull kónguló.

Efnið er hugsað fyrir nemendur í 3. - 6. bekk og samið út frá færnimarkmiðum aðalnámskrár í íslensku og stærðfræði, en tilvalið að samþætta það við samfélagsfræði og jafnvel náttúrufræði.  Útbúin verða margvísleg verkefni sem reyna á tal, hlustun, lestur, lesskilning, rökhugsun, ritun, fínhreyfingar, sköpun (klippt, litað og límt) og fleiri þætti út frá hugmyndafræði Byrjendalæsis og Læsis til náms.

1
1
1
2
1
1
3
1
1
4
1
1
5
1
1
6
1
1
1
1
1
4
1
1