Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Víti í Vestmannaeyjum

[featured_image]
Víti í Vestmannaeyjum - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 1353
  • File Size 9.28 MB
  • File Count 1
  • Create Date 24. október, 2015
  • Last Updated 10. júlí, 2018

Víti í Vestmannaeyjum

Jón Jónsson og félagar hans í Þrótti eru komnir til Vestmannaeyja að keppa um Eldfellsbikarinn. Þeir ætla sér að gera góða hluti í Eyjum en engan þeirra óraði þó fyrir þeim atburðum sem biðu þeirra. Gargandi mæður, blótandi skipstjóri, klikkaður pabbi, vanhæf lögga og síðast en ekki síst ELDGOS setja svip sinn á atburðarásina.

Námsefnispakkinn inniheldur fjölbreytt málfræði- og þrautaverkefni sem tengjast ævintýrum félaganna. Með Víti í Vestmannaeyjum fylgir stundatafla, viðurkenningarskjal og 6 skriftarrenningar: Nafnorð, sagnorð, samsett orð, sögupersónur, skammstöfuð félagslið og enski boltinn. Sjá nánar um notkun skriftarrenninga í kennslu.

Comments are Closed