Tappastærðfræði
- Version
- Download 109
- File Size 2.53 MB
- File Count 1
- Create Date 2. október, 2016
- Last Updated 3. október, 2016
Tappastærðfræði
Tappastærðfræði samanstendur af 5 skjölum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af efninu.
Fjögur skjöl með tölum og reikniaðgerðum
Gagnasafnið samanstendur af tölunum 1-100, 100-1000, 1000-5000 og nokkrum núllum. Auk þess sem helstu reikniaðgerðir eru í pakkanum má finna prósentumerki, hérumbil tákn, jafntog merki, og meira en/minna en táknin. Klipptu hnappana út og límdu á gosflöskutappa.
Meira en/minna en
Skjalið inniheldur tvo renninga til fjölföldunar og plöstunar. Gott er að klippa skjalið í tvennt eftir plöstun. Nemendur draga tvo talnatappa af handahófi og leggja á hvítu reitina. Skyggðu reitirnir í miðjunni eru fyrir tappa með minna en/meira en táknunum. Nemendur raða þeim niður eftir því sem við á.
Comments are Closed