Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Tappamunstur

[featured_image]
Tappamunstur - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 45
  • File Size 2.13 MB
  • File Count 1
  • Create Date 2. október, 2016
  • Last Updated 3. október, 2016

Tappamunstur

Tappamunstrin samanstanda af 6 skjölum. Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintaf af efninu.

Munsturshnappar

Í pakkanum eru samtals 15 mismunandi munstur (6 hnappar af hverju) á tveimur skjölum. Klippa þarf hnappana út og líma á gosflöskutappa. Einnig fylgir skjal með 54 auðum hnöppum fyrir nemendur sem vilja útbúa sín eigin munstur. Þá er einnig hægt að búa til margvísleg munstur með því að klippa þau úr tímaritum og dagblöðum.

Munstursrenningar

Efninu fylgja 10 mismunandi munstursrenningar sem gott væri að plasta og klippa niður. Nemendur finna tappa með samsvarandi munstri og leggja yfir hringlaga formið. Skjal með auðum renningum fylgir einnig sem hægt er að nota í munstursgerðinni. Til að tengja vinnuna við önnur hugtök í stærðfræði er kjörið að taka tímann hversu lengi nemendur eru að leysa munstursþrautirnar og skrá niður, og skoða form og tölfræðina í munstrunum.

Comments are Closed