Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Septemberlestur í svarthvítu

[featured_image]
Septemberlestrarhefti í svarthvítu - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 279
  • File Size 6.55 MB
  • File Count 1
  • Create Date 19. ágúst, 2016
  • Last Updated 24. október, 2016

Septemberlestur í svarthvítu

Septemberlestur inniheldur orðasafn, bókadóm, bókareglur, bókamerki, 30 daga lestrarátak (mínútur skráðar og/eða lesnar blaðsíður), og bókahillu ásamt gátlista til efla samstarf heimilis og skóla. Bók er best vina segir máltækið og nú er um að gera að koma vetrarlestrinum af stað. Lestrarheftið er í boði Ferðafélags barnanna sem býður upp á fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir árið um kring.

Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af septemberlestrarheftinu í svarthvítu.

Comments are Closed