Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Marslestur í lit

[featured_image]
Marslestur í lit - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 263
  • File Size 2.25 MB
  • File Count 1
  • Create Date 25. febrúar, 2016
  • Last Updated 21. febrúar, 2017

Marslestur í lit

Þá er marsmánuður runninn upp og vorið á næsta leiti. Mars er skemmtilegur fyrir margar sakir en ekki síst vegna þeirra lestrartengdu merkisdaga sem einkenna hann. Sem dæmi er 2. mars fæðingardagur barnabókarithöfundarins Dr. Seuss og haldinn honum til heiðurs,  21. mars er alþjóðlegur dagur ljóðsins og 25. mars er tileinkaður J.R.R. Tolkien. Pakkinn að þessu sinni inniheldur meðal annars sendibréf til sögupersónu, orðakubb, hraðapróf og orðatiltæki tengdum bókum og lestri. Lestrarheftið er í boði Merkilega klúbbsins sem starfræktur er af Frímerkjasölu Póstins. Merkilegi klúbburinn er mjög áhugaverður félagsskapur barna sem vilja safna, fræðast og skipta á frímerkjum. Leynist frímerkjasafnari í þínum bekk?

Comments are Closed