Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Maípakki – fjögur verkefnablöð

[featured_image]
Maípakki - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 176
  • File Size 1.23 MB
  • File Count 1
  • Create Date 15. apríl, 2017
  • Last Updated 16. apríl, 2017

Maípakki - fjögur verkefnablöð

Maí er fimmti mánuður ársins og sá sem hefur stysta nafnið. Maí telur 31 dag og fær nafn sitt frá rómversku gyðjunni Maiu en hún var gyðja frjósemi. Í maí lifnar allt við, sauðburður hefst oft í fyrri hluta maí og fuglar skríða úr eggjum. Mánaðarsteinn maí er smaragður, en hann er sagður vera tákn ástar og velgengni. Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins er haldinn hátíðlegur með skrúðgöngum og ræðum 1. maí. Mæðradagurinn er haldinn til heiðurs mæðrum og óeigingjörnum störfum þeirra. Mæðradagurinn er annan sunnudaginn í maí. Alþjóðadagur farfuglanna er 10. maí ár hvert. Hvaða fuglar eru það?

mai

Comments are Closed