Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Krossgötur

[featured_image]
Krossgötur - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 144
  • File Size 20.00 KB
  • File Count 1
  • Create Date 22. september, 2017
  • Last Updated 15. apríl, 2018

Krossgötur

Hver verkefnapakki inniheldur 4 verkefnablöð. Í þjóðsögunni Krossgötur er unnið með lesskilning þar sem nemendur finna orð sem vantar í texta og setja á réttan stað í krossgátu. Einnig er unnið með orðaforða og ritun þar sem nemendur hlusta eftir þriggja, fjögurra og fimm stafa orðum í upplestrinum og skrá niður. Málfræðin að þessu sinni felst annars vegar í því að þekkja á milli breiðra og grannra sérhljóða (y/ý) og hins vegar að kynnast tvíhljóðinu ey. Þá finna nemendur og skrá niður 5 orð (í texta að eigin vali) sem byrja á y, ý og ey.

Smelltu á bláa linkinn hér fyrir ofan til að sækja PDF eintak af efninu.

Námsefnið er unnið í samstarfi við Mitt Ísland sem gefur þjóðsöguspilin út og færir kennurum nú þessa gjöf. Í desember 2017 kom út 32 blaðsína þrauta- og verkefnabók þar sem áherslan er að læra í gegnum afþreyingu. Í námsefninu á síðu Kennarans hefur meiri málfræði verið bætt við hvern pakka sem tengist námsmarkmiðum miðstigs í íslensku.

Hægt er að panta þjóðsöguspilin og þrauta- og verkefnabókina með þjóðsögunum hér.

Comments are Closed