Jólaratleikur Stúfs
- Version
- Download 439
- File Size 23.79 MB
- File Count 1
- Create Date 6. nóvember, 2021
- Last Updated 6. nóvember, 2021
Jólaratleikur Stúfs
Jólaratleikurinn er unnin við bækur Stúfs; Stúfur hættir að vera jólasveinn og Stúfur leysir ráðgátu. Bækurnar eru eftir Evu Rán Þorgeirsdóttur og myndskreyttar af Blævi Guðmundsdóttur. Höfundur ratleiksins er Unnur María Sólmundsdóttir. Efnið er á 20 miðum og stútfullt af skemmtilegum þrautum sem byggjast meðal annars á rökhugsun, samvinnu og útsjónarsemi. Ekki er nauðsynlegt að hafa lesið bækurnar um Stúf en þó er möguleiki að ná sér í eitt og eitt aukastig sem tengist innihaldi þeirra.
Smelltu á bláa linkinn hér ofar til að sækja PDF eintak af jólaratleik Stúfs.
Comments are Closed