Desemberlestur í svarthvítu
- Version
- Download 268
- File Size 38.81 MB
- File Count 1
- Create Date 26. nóvember, 2015
- Last Updated 24. nóvember, 2016
Desemberlestur í svarthvítu
Í desemberlestrarheftinu er meðal annars unnið með lestrartölfræði þar sem nemendur færa inn mismunandi tegundir lesturs (tímarita, dagblaða, teiknimynda o.fl). Skemmtilegt jóladagatal er í boði hljóðbókasíðunnar Hlusta.is en hægt verður að hlusta á 24 fallegar jólasögur á aðventunni auk þess sem nemendur spreyta sig á sögukorti. Heftið kemur út í lok nóvember og það er Jógasetrið sem styrkir að þessu sinni. Jógasetrið er virkilega notalegur staður sem býður upp á vönduð námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þar er hægt að fara í sérstakt Krakkajóga auk þess sem fyrirtækið hefur gefið út jóga á DVD fyrir börn, sjá kynningu.
Comments are Closed