Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Almanaksbókin – Desemberpakki

[featured_image]
Desemberpakkinn - PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 350
  • File Size 1.31 MB
  • File Count 1
  • Create Date 7. desember, 2018
  • Last Updated 7. desember, 2018

Almanaksbókin - Desemberpakki

Desember er tólfti mánuður ársins en í latnesku tímatali hefst árið í mars og decem því latneska heitið á tölustafnum 10. Nú hefst aðventan og beðið er komu jólanna. Áður fyrr miðaðist aldur fólks við hversu margar jólanætur það hafði lifað. Á þessum tímamótum hugsa margir til baka, yfir árið sem er að líða. Sumir strengja jafnvel heit um að verða betri útgáfa af sjálfum sér á nýju ári. Merkisdagar í desember eru fullveldisdagurinn 1. desember, Þorláksmessudagur 23. desember, aðfangadagur 24. desember, jóladagur 25. desember og gamlársdagur 31. desember. Gleðilega aðventu!

Comments are Closed