Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Litla gula hænan – námsefnispakki

Litla gula hænan kom út sumarið 2015 og er í raun samruni tveggja saga, ævintýranna um litlu gulu hænuna og Jóa og baunagrasið. Í verkefnapakkanum er áhersla lögð á húsdýrin og unnið með þau á fjölbreyttan hátt samhliða því að vinna með söguþráðinn.  Verkefnin samanstanda meðal annars af orðasúpu, sögukubb, krossorðaglímu, sögukorti og krossaprófi. Með hverjum pakka fylgja jafnframt Skriftarrenningar.

litla_gula_haenan litla_gula_haenan2 litla_gula_haenan3 litla_gula_haenan4 litla_gula_haenan5 litla_gula_haenan6 litla_gula_haenan7 litla_gula_haenan8 litla_gula_haenan9 litla_gula_haenan10 litla_gula_haenan11 litla_gula_haenan12