Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Þetta reddast – Orðasúpa 8

Orðasúpan er hugsuð sem upprifjunarverkefni eftir yfirferð 8. heftisins; Skyndibiti.

Verkefnið er sett upp fyrir A3 stærð þar sem Orðabankann, 40 þemaorð verkefnapakkans, má finna falin upp, niður, afturábak,  áfram og á ská í þrautinni. Á baksíðunni er sami orðalisti sýndur í stafrófsröð bæði í nefnifalli og þolfalli.

Skyndibiti – Veiðimann

Aukaverkefni með verkefni 14 – Veiðimann

Kennari prentar út spilið Veiðimann (prenta báðu megin) og plastar. Spilið samanstendur af 4×9 myndum af skyndibita sem klippa þarf niður. Tveir-fjórir nemendur spila saman hefðbundinn Veiðimann. Finna má spilareglur hér.

Ljósmyndir fengnar hjá eftirfarandi myndhöfundum á Unsplash.com:

Skyndibiti – Fánaveifur

Ljósmyndir eru fengnar hjá eftirfarandi myndhöfundum á Unsplash.com:

Skyndibiti

Í vinnslu.

Skyndibiti – Kennsluleiðbeiningar

Í vinnslu.