Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Bókin Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Jennýju Kolsöe, og myndhöfundi, Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Leslykillinn samanstendur af 20 spurningum og svörum og hugsaður sem margnota kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Efnið er ekki hugsað sem dreifildi til nemenda sjálfra en nálgast má spurningarnar upp úr bókinni hér. Leslykillinn sjálfur er á bæklingsformi, í þríbroti og best að prenta hann út í 100% stærð.

Holupotvoríur – Lausnahefti

Lausnahefti með lesskilningisverkefninu Holupotvoríur.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af lausnaheftinu.

Holupotvoríur

Bókin Holupotvoríur er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Hilmari Erni Óskarssyni, og myndhöfundi, Blævi Guðmundsdóttur, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.

Dularfulla símahvarfið – Lausnahefti

Lausnahefti með lesskilningisverkefninu Dularfulla símahvarfið.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af lausnaheftinu.

Dularfulla símahvarfið

Bókin Dularfulla símahvarfið er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Brynhildi Þórarinsdóttur og myndhöfundi, Elínu Elísabetu, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.

Sóley og töfrasverðið – Lausnahefti

Lausnahefti með lesskilningisverkefninu Sóley og töfrasverðið.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af lausnaheftinu.

Sóley og töfrasverðið

Bókin Sóley og töfrasverðið er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Eyglóu Jónsdóttur og myndhöfundi, Hafsteini Hafsteinssyni, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.

Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.

Veran í vatninu – Bókamerki

Bókin Veran í vatninu er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Hjalta Halldórssyni, og myndhöfundi, Auði Ýr, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Bókamerkið samanstendur af 20 spurningum þar sem unnið er með bókmenntahugtök og lesskilning. Efnið er sett upp í fjórbroti og myndar bækling í bókamerkjastærð. Einnig má brjóta ljósritið í tvennt og nota sem A5 verkefnahefti með bókinni.

Leslykil með svörunum má nálgast hér.

Veran í vatninu

Bókin Veran í vatninu er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Hjalta Halldórssyni, og myndhöfundi, Auði Ýr, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.

Leslykillinn samanstendur af 20 spurningum og svörum og hugsaður sem margnota kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Efnið er ekki hugsað sem dreifildi til nemenda sjálfra en nálgast má spurningarnar upp úr bókinni hér. Leslykillinn sjálfur er á bæklingsformi, í þríbroti og best að prenta hann út í 100% stærð.