Algjör steliþjófur!
Bókin Algjör steliþjófur! er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Þórdísi Gísladóttur, og myndhöfundi, Þórarni B. Baldurssyni, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.
Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.
Jónas ísbjörn og jólasveinarnir
Bókin Jónas ísbjörn og jólasveinarnir er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Súsönnu M. Gottsveinsdóttur, og myndhöfundi, Viktoríu Buzukina, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Lesskilningsheftið samanstendur af 12 verkefnum sem ýmist eru leyst beint í heftið eða í stílabók. Síðasta verkefnið er tilvalið að nýta sem námsmatsverkefni. Hefti með lausnum má nálgast hér.
Smelltu á bláa reitinn hér til vinstri til að sækja PDF eintak af þrautaheftinu.
Rökkurhæðir – Rústirnar
Bókaflokkurinn um íbúana í Rökkurhæðum er skrifaður fyrir unglinga. Þrátt fyrir númer á kili eru bækurnar ekki framhaldssögur og má lesa þær í hvaða röð sem er. Höfunda bókanna langaði til að skrifa saman bækur en samt ekki ekki þannig að hver bók væri skrifuð af báðum. Þá kom upp sú hugmynd að skapa heim þar sem jafn ólíkir rithöfundar og þær báðar gætu skrifað sögur sem tengdust án þess að þurfa að skrifa bækurnar í sameiningu. Tengingin milli bókanna er í gegnum hverfið Rökkurhæðir og er hver bók sjálfstæð eining sem er efnislega óháð hinum. Samt getur það gerst að atburður í einni bók dýpki skilning á einhverju sem gerðist í annarri, til dæmis getur aðalpersóna bókar birst sem aukapersóna í einhverri hinna bókanna og lesandinn fær því smátt og smátt heilsteyptari mynd af hverfinu og íbúum þess.
Höfundar bókaflokksins eru Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell.
Smelltu á bláa linkinn hér efst á síðunni til að sækja PDF eintak af spurningum upp úr bók 1: Rústirnar.
Rökkurhæðir – Óttulundur
Bókaflokkurinn um íbúana í Rökkurhæðum er skrifaður fyrir unglinga. Þrátt fyrir númer á kili eru bækurnar ekki framhaldssögur og má lesa þær í hvaða röð sem er. Höfunda bókanna langaði til að skrifa saman bækur en samt ekki ekki þannig að hver bók væri skrifuð af báðum. Þá kom upp sú hugmynd að skapa heim þar sem jafn ólíkir rithöfundar og þær báðar gætu skrifað sögur sem tengdust án þess að þurfa að skrifa bækurnar í sameiningu. Tengingin milli bókanna er í gegnum hverfið Rökkurhæðir og er hver bók sjálfstæð eining sem er efnislega óháð hinum. Samt getur það gerst að atburður í einni bók dýpki skilning á einhverju sem gerðist í annarri, til dæmis getur aðalpersóna bókar birst sem aukapersóna í einhverri hinna bókanna og lesandinn fær því smátt og smátt heilsteyptari mynd af hverfinu og íbúum þess.
Höfundar bókaflokksins eru Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell.
Smelltu á bláa linkinn hér efst á síðunni til að sækja PDF eintak af spurningum upp úr bók 2: Óttulundur.
Spurningar – Hundurinn með hattinn
Bókin Hundurinn með hattinn er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Guðna Líndal Benediktssyni, og myndhöfundi, Önnu Baquero, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Spurningabókamerkið samanstendur af 20 spurningum og hugsað sem kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Bókamerkið er sett upp sem fjórbrot en einnig má nýta það á bæklingsformi í stærðinni A5. Aftan á bókamerkinu gefst nemendum færi á að gefa bókinni umsögn og stjörnur. Best er að prenta spurningabókamerkið/bæklinginn út í 100% stærð. Leslykil, með svörum við spurningunum, má nálgast hér.
Hundurinn með hattinn
Bókin Hundurinn með hattinn er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Guðna Líndal Benediktssyni, og myndhöfundi, Önnu Baquero, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Leslykillinn samanstendur af 20 spurningum og svörum og hugsaður sem margnota kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Efnið er ekki hugsað sem dreifildi til nemenda sjálfra en nálgast má spurningarnar upp úr bókinni hér. Leslykillinn sjálfur er á bæklingsformi, í þríbroti og best að prenta hann út í 100% stærð.
Spurningar – Veran í vatninu
Bókin Veran í vatninu er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Hjalta Halldórssyni, og myndhöfundi, Auði Ýr, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Spurningabókamerkið samanstendur af 20 spurningum og hugsað sem kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Bókamerkið er sett upp sem fjórbrot en einnig má nýta það á bæklingsformi í stærðinni A5. Aftan á bókamerkinu gefst nemendum færi á að gefa bókinni umsögn og stjörnur. Best er að prenta spurningabókamerkið/bæklinginn út í 100% stærð. Leslykil, með svörum við spurningunum, má nálgast hér.
Spurningar – Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni
Bókin Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni er ein af barnabókaperlum Ljósaseríunnar og gefin út af Bókabeitunni. Höfundi, Jennýju Kolsöe, og myndhöfundi, Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, eru færðar kærar þakkir fyrir að veita Bókabeitunni og Kennaranum.is góðfúslegt leyfi til að vinna með texta og myndir.
Spurningabókamerkið samanstendur af 20 spurningum og hugsað sem kennslugagn fyrir safnakennara, íslenskukennara, sérkennara, ÍSAT kennara og aðra sem efla vilja lestur og lesskilning ungra lesenda. Bókamerkið er sett upp sem fjórbrot en einnig má nýta það á bæklingsformi í stærðinni A5. Aftan á bókamerkinu gefst nemendum færi á að gefa bókinni umsögn og stjörnur. Best er að prenta spurningabókamerkið/bæklinginn út í 100% stærð. Leslykil, með svörum við spurningunum, má nálgast hér.