Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Eurovision

„Tónlist er mikilfenglegasti samskiptamáti heims. Jafnvel þótt fólk skilji ekki tungumálið sem þú syngur á, þá skilur það engu að síður góða tónlist þegar það heyrir hana“.

- Lou Rawis -

Eftir seinni heimsstyrjöldina var Evrópa í sárum og menn leituðu leiða til að sameina þjóðir álfunnar á ný. Samband evrópskra sjónvarpsstöðva skipaði nefnd til að skoða hvernig efla mætti tengslin með léttleikann að vopni. Sú hugmynd vaknaði 1955 að halda söngvakeppni fyrir aðildaríkin sem sýnd væri beint og samtímis í öllum löndunum. Fyrsta keppnin var svo haldin í Lugano í Sviss þann 24. maí 1956.

Ísland hefur tekið þátt frá árinu 1986 en þá steig ICY flokkurinn á svið með lagið Gleðibankinn. Fyrir áhugasama má finna skemmtilega tölfræði um þátttöku Íslands hér.

Gleðibanki tónlistaráhugamannsins

Gleðibankinn bar nafn með réttu og hér er hliðstæður gleðibanki með lögunum sem keppt hafa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Smelltu á myndirnar með flytjendunum til að sækja verkefni á PDF formi.

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1999

2000

2001

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

Hversu klár ertu?

Getraun 1