Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Grunnskóli

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

„Í skólanum, í skólanum, er skemmtilegt að vera… “

Á Íslandi hefst skólaskylda á því ári sem börn ná 6 ára aldri. Það er mikið ævintýri að hefja nám í grunnskóla, bæði fyrir nemendur og foreldra. Í mörg horn er að líta og mikið magn gagnlegra upplýsinga víða á netinu.

Á Íslandi eru um 200 skólar, bæði almennings- og einkareknir, auk þess sem grunnskólar aðhyllast mismunandi stefnur og strauma. Algengt er að leikskólar aðstoði foreldra við innritun í grunnskóla en mismunandi getur verið eftir sveitarfélögum hvernig fyrirkomulaginu er háttað. Öllu jafna er sótt um nám í þeim grunnskóla sem lögheimili barnsins er.

Grunnskólinn er starfræktur með hliðsjón af fjölbreyttum lagabókstaf og reglugerðum og þá aðhyllast þeir margvíslega straumar í uppeldis- og kennslustefnum.

Við upphaf grunnskólagöngu hefst nýr kafli á æviskeiði barns og foreldra sem byggist á góðu samstarfi milli heimilis og skóla. Kennarar og skólastarfsfólk vinnur eftir ákveðnum lagaramma en auk þess hafa nemendur, foreldrar og starfsmenn í grunnskólum ákveðna ábyrgð, réttindi og skyldur sem finna má á síðu Umboðsmanns barna. 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]

Vefurinn Nám til framtíðar er kynningarvefur mennta- og menningamálaráðuneytisins. Þar er fjallað um 6 grunnþætti menntunar sem eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun.

Smelltu á myndirnar til að sækja PDF eintök af ritunum. Í flipunum KYNNING má sjá dæmi um hvernig grunnskólar vinna með grunnþættina í sínu skólastarfi og í RAFBÓK má nálgast flettibækur með ritröðinni. Sambærilegt efni má einnig finna fyrir leikskóla og framhaldsskóla.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]

Í viðmiðunarstundaskrá er gerð grein fyrir lengd skóladags barna eftir stigum, þar má einnig sjá hvaða námsgreinar skuli kenna í hverjum árgangi fyrir sig og tímafjölda á viku.

Skólaárið er 180 dagar en misjafnt er eftir sveitarfélögum og grunnskólum hvernig þeir raðast niður, og hvernig vetrarfríum, jólafríum, skertum dögum og skipulagsdögum er háttað. Skóladagatöl eru jafnan útprentanleg á heimasíðum skólanna. Þá er einnig misjafnt hvernig heimavinnu er háttað eftir skólum og árgöngum, en allt nám byggir þó á lestri og lesskilningi. Þar skiptir daglegur heimalestur verulegu máli.

Víða geta foreldrar sótt um vistun á frístundaheimilum að skóladegi loknum. Dagskrá frístundaheimila er fjölbreytt og þar fá nemendur gott tækifæri til að styrkjast félagslega.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]

Allir grunnskólar eru með skólanámskrá og bekkjarnámskrár. Í skólanámskrá gera stjórnendur skóla grein fyrir vetrarstarfinu og ramma það inn, innan þess svigrúms sem lög, reglugerðir, aðalnámskrá og skólastefna sveitafélagsins veita.

Í bekkjarsnámskrám er greint frá námsmarkmiðum, námsefni og leiðum sem farnar eru í kennslu og námsmati hvers árgangs svo dæmi séu tekin.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]

Grunnskólar vinna eftir margvíslegum straumum, stefnum, áætlunum og hegðunarkerfum. Mikilvægt er að kynna sér hvaða áherslur eru í skóla barnsins. Hér er stutt samantekt um algengar leiðir, en einnig er hægt að nálgast ítarlegri upplýsingar með því að smella á örvaflipana.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Byggt á sjálfstjórn. Hjálpar börnum að byggja upp innri styrk til sjálfstjórnar og sjálfsaga. Markmiðið er að skapa styðjandi og umhyggjusamt samfélag.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Stuðningur sem hvetur til jákvæðrar hegðunar, eykur félagsfærni, bætir samskipti og dregur úr hegðunarvanda barna og unglinga.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Vinnur gegn einelti með jákvæðum samskiptum í gegnum fjölbreytta leiki í frímínútum. Vinaliðar öðlast leiðtogaþjálfun og læra að axla ábyrgð.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Áætlun gegn einelti sem byggist á því að stýrihópur innan skólans beri ábyrgð á að gera aðgerðaráætlanir innan hans, og koma þeim í framkvæmd.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Unnið er með félagsfærni, sjálfsstjórn og siðferðisþjálfun. Áhersla er lögð á sýnikennslu, hlutverkaleik, jákvæða endurgjöf og yfirfærslu.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Læsiskennsla í 1. og 2. Unnið með tal, hlustun, lestur og ritun sem eina heild og áhersla lögð á hljóðvitund, réttritun, skrift, orðaforða og lesskilning.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Samvinnunám í lestri og stærðfræði. Nemendur hjálpa hver öðrum að bæta sig. Aðferðin er kennd nokkrum sinnum í viku og byggð á stigakerfi og hvatningu.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Áhersla á lesskilning, orðvitund, orðaforða og orðakennslu í öllum fögum. Fjölbreyttar kennsluaðferðir í lesskilningi og gagnvirkum lestri.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Heilsuefling í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Stuðlað að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Markmiðið að auka umhverfismennt og styrkja menntun til sjálfbærni. Grænfánaskólar klára sjö skref í átt að aukinni umhverfisvitund og sjálfbærni.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Tove Krogh – þroskapróf sem fer fram í gegnum teikniverkefni. Nemendur teikna myndir eftir fyrirmælum og fylgst er með hvernig þau bera sig að. Könnuð er fínhreyfifærni, skammtímaminni, hugtakaþekkning, sjálfstæð vinnubrögð og hvernig gengur að fara eftir fyrirmælum.

Læsi – lestrarskimun sem ætlað er að finna nemendur sem eru í áhættuhópi vegna lestrarerfiðleika og veita kennurum upplýsingar til skipulagningar náms þeirra.

Hljóðfærni – greiningarpróf fyrir nemendur teljast í áhættuhópi vegna lesblindu.

Boehm  – skimun sem reyndir á hugtakaskilning 6 ára barna svo sem á hugtökum eins og uppi, niðri, á undan og eftir.

Davis stafakönnun – einstaklingskannanir sem umsjónarkennari leggur fyrir í upphafi skólaárs og síðan reglulega yfir skólaárið.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Læsi – lestrarskimun sem ætlað er að finna nemendur sem eru í áhættuhópi vegna lestrarerfiðleika og veita kennurum upplýsingar til skipulagningar náms þeirra.

 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Talnalykill – stærðfræðiskimun sem byggir á 7 mismunandi þáttum.

LOGOS er tölvutækt greiningartæki fyrir dyslexiu og aðra lestrarerfiðleika. Nemendur eru prófaðir einstaklingslega og gefur hugmyndir um kennsluaðferðir út frá niðurstöðum bæði fyrir einstaklinga og litla hópa.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku.

 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.

 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.

Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.

Greinandi ritmálspróf (GRP 14H) – skimað er eftir erfiðleikum við ritmálið hjá 14 ára nemendum. Markmið að gefa kennurum færi á að bregðast við með viðeigandi kennslu. Prófinu fylgir jafnframt spurningalisti fyrir aðstandendur og kennara.

 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]

Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.

 

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
Skólapúlsinn – fjölþætt nemendakönnun lögð fyrir nemendur í 6. – 10. bekk, þar sem meðal annars er verið að skoða ánægju í mismunandi námsgreinum, trú á eigin námsgetu, þrautseigju, sjálfsáliti, vellíðan, einelti, matarræði, aga og samskiptum innan skólasamfélagsins.

Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku.

[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Headline_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]
[siteorigin_widget class=“SiteOrigin_Widget_Image_Widget“][/siteorigin_widget]