Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Rímorð – karlrím

[featured_image]
Rímorð - karlrím PDF
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 330
  • File Size 950.15 KB
  • File Count 1
  • Create Date 9. september, 2017
  • Last Updated 9. september, 2017

Rímorð - karlrím

Rímorð flokkast meðal annars eftir atkvæðunum sem þau innihalda og eins atkvæðis rímorð nefnist karlrím. Nemendur lyfta flipunum upp og skrifa rímorðin í stílabókina. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar að finna rímorðið og skrá það, og hins vegar að skrá orðflokkinn (skammstöfun) í svigann aftan við orðið. Einnig má skrá orðflokk orðsins sem fundið er og setja hann innan sviga fyrir aftan orðið í stílabókinni.

Umræðupunktar:

  • Geta orð í ólíkum orðflokkum rímað saman?
  • Hvaða fleiri tegundir af rími er til?
  • Hvernig eru sagnorð, nafnorð og lýsingarorð skammstöfuð?

Comments are Closed