Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Febrúarlestur – Í lit PDF

[featured_image]
Febrúarlestur - Í lit
Download is available until [expire_date]
  • Version
  • Download 270
  • File Size 5.41 MB
  • File Count 1
  • Create Date 30. janúar, 2016
  • Last Updated 17. janúar, 2017

Febrúarlestur - Í lit PDF

Febrúar er á margan hátt skemmtilegur mánuður og mikið um að vera. Daginn fer að lengja en þó enn kósí að leggjast undir teppi með góða bók í rökkrinu. Það er gaman að geta þess að fyrsti laugardagur í febrúar ár hvert er hinn alþjóðlegi "farðu með barnið þitt á bókasafnið" dagurinn. Lestrarheftið tengist því svolítið en þar má finna skemmtilegt verkefni um bókaflokka auk þess sem heftið inniheldur sögutening, 100 algeng orð, sögupersónarýni og verkefni um samsett orð. Það er SAFT sem styrkir útgáfuna að þessu sinni, en SAFT er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi. Á heimasíðu þeirra má finna margvísleg heilræði og leiðbeiningar til foreldra og skólastarfsmanna.

Comments are Closed