Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

100 bangsa talning

  • Version
  • Download
  • File Size 1,008.69 KB
  • File Count
  • Create Date 26. mars, 2020
  • Last Updated 26. mars, 2020

100 bangsa talning

Það getur verið gott að kunna að telja upp í 100! Börnin telja bangsana og klára að fylla inn í 100 töfluna. Skjalið er tilvalið að nota til að æfa sig áður en farið er í bangsagöngu, en einnig má nota það til að telja og skrá fjölda bangsa meðan á göngunni stendur.

Comments are Closed