Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Rétta bókin

Það er ekki til barn sem hatar að lesa, en það eru til börn sem hafa ekki fundið réttu bókina. – Frank Serafini –

Ljósmynd: http://unimatrix03.ddns.net/speechcareMainSite/wp-content/uploads/2016/01/stack-of-books.jpg

Gáfuð börn

Ef þú vilt að börnin þín verði gáfuð þá lestu ævintýri fyrir þau. Ef þú vilt að þau verði enn gáfaðri þá lestu fleiri ævintýri fyrir þau. – Albert Einstein –

Ljósmynd: https://wallpaperscraft.com/image/child_pajamas_funny_book_sunglasses_sleeping_bed_54498_1920x1080.jpg

 

Tempraða lestrarsvæðið

Það er temprað svæði í heilanum mitt á milli unaðslegs iðjuleysis og krefjandi vinnu, og einmitt þar, á milli leti og dugnaðar, er sumarlestrinum ætlað að vera. – Henry Ward Beecher –

Ljósmynd: http://cdn.pulptastic.com/wp-content/uploads/2015/09/sloth1.jpg