Það getur verið gott að þjálfa sig í að telja og skrá upp í 25. Skjalið er tilvalið að nota til að æfa sig að skrifa 1-25 áður en farið er í bangsagöngu, en einnig má nota það til að telja bangsa meðan á göngunni stendur. Þá er líka upplagt að taka blýanta og tréliti með ef vel viðrar og a) teikna bangsana sem sjást á göngunni s.s. útlit, föt, fylgihluti og annað sem einkennir þá og b) lita bangsana sem sjást á göngunni í réttum litum.
Comments are Closed