Sjóræningjalestur
- Version
- Download 83
- File Size 41.68 MB
- File Count 1
- Create Date 1. október, 2019
- Last Updated 1. október, 2019
Sjóræningjalestur
Sjóræningjalestur er skemmtileg klippilestraráskorun þar sem nemendur lesa í 10 skipti og velja miða hjá kennara (eða draga) til að líma í reitina. Áður en lestrarátakið hefst er hægt að setja sér lestrarmarkmið og skrifa í reitina, t.d. fjölda mínútna eða blaðsíðna sem barnið ætlar sér að lesa áður en límt er yfir reitinn. Í stóra reitinn teikna nemendur sjálfsmynd af sér með sjóræningjahattinn. Miðana má nota í margvísleg önnur verkefni t.d. til að para saman, draga miða og skrifa hvað er á honum eða draga miða, koma upp í pontu og tala um það sem dregið var í 1-2 mínútur.
Sjá einnig
- Merkisdagurinn Talaðu eins og sjóræningi eða Talk like Pirate Day.
- Ritunarverkefni: Sjóræningjasaga.
Myndir:
- Fiskamyndirnar í verkefninu eru fengnar á vefnum Freepik.com, sjá hér.
- Ljósmynd af kolkrabba er af vefnum PNGALL.com.
- Fjársjóðskista er teiknuð af Tim Newlin og fengin af síðunni Coloring.com.
- Myndefnið í klippimiðunum er fengið á Aliexpress.com.
Comments are Closed