Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Fréttamolinn

Screen Shot 2016-06-06 at 21.27.25

MailChimp er flott forrit til að gefa út netfréttir og tilvalið að prófa sig áfram með það í innanhús samskiptunum eða í samskiptum við heimilin. Eins og svo mörg önnur verkfæri er MailChimp frítt upp að vissu marki og notendaviðmótið mjög aðgengilegt. Kennarinn.is tók þetta verkfæri í sína þjónustu í janúar 2016 og stefnan sett á að gefa út reglulegan Fréttamola. Ef þú hefur áhuga á að fá fréttir af nýjasta efni Kennarans, ábendingar um flottar heimasíður, fréttir úr starfinu og léttmeti tengt námi og kennslu þá kíktu hér.

Smelltu á slóðirnar til að skoða áður útgefna Fréttamola Kennarans.