Tölvukippan er afþreying eða umbunfyrir vel unnin störf. Börn velja úr síðum með leikjum, þrautum og spilum. Renningarnir eru klipptir út, plastaðir, gataðir og settir ályklakippuhring. Einnig má hafa renningana staka og láta börn draga eða velja þá með öðrum hætti.
Á hverju skjali eru 4 renningar og tilvalið að útbúa nokkrar kippur með mismunandi afþreyingu. Smelltu á skjölin til að sækja þau á PDF formi. Einnig er hægt að fara beint á vefsíðurnar sjálfar með því að smella á myndirnar neðst.