Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Lestur og bókmenntir

Merkisdagar tengdir lestri og bókmenntum

Geysimargir dagar eru tileinkaðir bókum, lestri, ritun og tungumálum í heiminum. Sumir dagarnir eru séríslenskir, aðrir tengjast ákveðnum löndum og enn aðrir eru alþjóðlegir. Það er sama hvaðan gott kemur og gaman að grúska í þessum merkisdögum.