Kennarinn.is

Einn fyrir alla…

Dýrafræði

Alþjóðlegir dýradagar

Mörg dýr eiga sinn eiginn merkisdag sem oftar en ekki er haldinn til vitundarvakningar um sérstöðu þeirra eða aðstæður. Þetta eru oft á tíðum dýr í útrýmingarhættu vegna ofveiða, hafa misst búsvæði vegna hlýnun jarðar eða vegna árekstra við þarfir mannsins. Smelltu á myndirnar til að kynnast þeim betur.

Fleiri dýraverkefni

Námsefni um sögu hreindýra á Íslandi

Á Íslandi eru skemmtileg söfn sem helga sig dýrum og að fræða almenning um þau. Einnig eru til sérsýningar um dýr líkt og hreindýrasýning Minjasafns Austurlands en unnið hefur verið skemmtilegur námsefnispakki í tengslum við sögu hreindýra á Íslandi. Smelltu á myndirnar til að sækja námsefnið.

Skemmtileg söfn, garðar og sýningar