Spilaorðabingó
- Version
- Download 51
- File Size 87.94 MB
- File Count 1
- Create Date 2. október, 2023
- Last Updated 30. desember, 2024
Spilaorðabingó
Bingóið samanstendur af 25 spjöldum með 40 orðum sem tengjast námsefnispakka 2, Spil. Bingóið er tilvalið að prenta út í lit, plasta og spila með því að nota töflutúss sem þrífa má af eftir notkun.
Með námsefnispakkanum Spil fylgir jafnframt A4 skjal með miðum, Orð og myndir 2, sem klippa má niður og nota til útdráttar.
Comments are Closed